Fossar fjárfestingarbanki
Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir tók stórt stökk þegar það fékk bankaleyfi og varð að fjárfestingarbanka. Í takt við breytinguna var útlit fyrirtækisins uppfært.

•
mörkun
•
stefnumótun
•
grafísk hönnun
•
hugmyndavinna
•
textasmíði
Ásýnd Fossa lítur um öxl í leit af formum sem standast tímans tönn en njóta sín í stafrænu umhverfi nútíma bankastarfsemi. Innblásin af prentverki gamalla peningaseðla og útliti húsa í aldamótastíl vildum við fanga íslenskar rætur og óbilandi metnað vaxandi fjármálafyrirtækis.







